Sjúkdómar í þvagrás (urethra)

Muna eftir mismun þvagrásar eftir aldri og kyni. Oftast meðhöndlaðir af sérfræðingum í þvagfæraskurðlækningum.

Greiningaraðferðir
Þvagsýni
Þvagrásarleggur
-kanna sérstaklega fyrirstöðu eða þrengsli
-aldrei beita afli án þekkingar á því sem meðhöndla skal
Þvagflæðimæling
þvagleifarmæling
Þvagrásarspeglun, blöðruspeglun
Skuggaefnisrannsókn á þvagrás (urethrografia)
Annað: rannsóknir á efri þvagfærum m. t. t. fylgikvilla.

Sjá einnig kaflann um
áverka á þvagfæri.