“Androgen deficiency of the aging male” (ADAM)
Almennt:
Ekki á sama hátt og hjá konum
Mjög einstaklingsbundið
Umdeilt
Vantar rannsóknir
Skilgreining:
“Karlmaður yfir fimmtugt sem hefur ákveðin sjúkdómseinkenni ásamt lækkun á karlkynshormóni (testósterón) í blóði”
Erlend heiti
Andropause (“mannshvörf” vs. tíðahvörf)
“Androgen deficiency of the aging male” (ADAM)
Orsakir:
Frumkomin bilun/brenglun
Ófullnægjandi framleiðsla í eistum
Aðrar orsakir
Heiladingulssjúkdómar
Blönduð orsök
Lækkun á testósteróni mælist hjá:
3-5% karla 40-50 ára
30-70% karla >70 ára
.
Einkenni geta verið:
Minnkuð kynhvöt
Minnkun vöðvastyrks og vöðvamagns
Minnkuð beinþéttni
Geðslagsbreytingar
Minnkuð vellíðan
Breyting á stinningu/risi (“getuleysi”)
Blóðleysi
Möguleg lyfjaform
Töflur (sjaldgæft)
Plástrar ekki til á Íslandi
Sprautur í vöðva (algengast, Nebido®)
Hlaup (Testogel®)
Nákvæm skoðun nauðsynleg fyrir meðferð: brýnt að fylgjast með hvekk, mæla PSA. Reglulegt eftirlit nauðsynlegt hjá öllum sem taka slík lyf að staðaldri. Æxlisvöxtur af illkynja toga í hvekk (eða grunur um slíkan) er algjör frábending meðferðar.