Almennt

Sjúkdómar í reðri og forhúð er algengir á öllum aldri, sumir þarfnast skurðaðgerða við eða lyfjameðferðar en oft duga ráðleggingar einar sér.

Mikilvægt að hafa í huga illkynja breytingar hjá miðaldra og eldri körlum sem haft hafa sjúkdómsástand misserum eða árum saman.

Myndirnar sýna slagæða- og bláæðakerfi reðurs.