Belgmein (cystis preputialis)

Yfirleitt drengir á forskólaaldri með einkennalaus belgmein sem gerð eru úr limfarða sem hefur harðnað, en lagast af sjálfu sér. Sjaldnar eiginleg belgmein jafnan eða oftast í undirhúð með vökvasöfnun á forhúð eða lim. Hættulaust.