Flokkun nýrnaáverka
(skv. American Association for the Surgery of Trauma renal injury grading scale, AAST injury grade)

Gráða/ Tegund/ Lýsing

I: Mar/blæðing - Smásæ eða sýnileg blóðmiga, blæðing undir hýði

II: Blæðing/tæting - Blæðing innan nýrans, <1cm vefjaskaði, - leki

III: Tæting - >1cm vefjaskaði án rofs á safnkerfum eða leka

IV: Tæting - Vefjaskaði gegnum börk og safnkerfi með leka

V: Tæting/æðar - Eyðilagt/margtætt nýra og/eða meginæðarskaði