Krabbamein í þvagfærum eru algeng meðal karla og kvenna á Íslandi. Vísað er til TNM stigunar á krabbameinum í þvagfærum, sem er mikilvægt vinnutæki þeirra sem stýra meðferð meinanna, sem og fyrir aðra sem að þeim koma með einhverjum hætti í störfum sínum.

Hér að neðan eru tenglar á
rafbækur (Pocket guideline-Ebook) um krabbamein í þvag- og kynfærum (ítarefni frá Evrópsku þvagfæraskurðlæknasamtökunum):

Krabbamein í eistum
Krabbamein í reðri
Krabbamein í þvagblöðru (yfirborðslæg)
Krabbamein í þvagblöðru (ífarandi, gegnvaxin)
Krabbamein í hvekk, blöðruhálskirtli
Krabbamein í nýrum