Hér eru saman komnar upplýsingar fyrir almenning sem vill fræðast um ákveðna meðferð eða fá upplýsingar um sjúkdóma, mögulega fylgikvilla eftir aðgerðir sem og annað sem tengst getur þvagfærasjúkdómum og meðferð þeirra. Smám saman mun efni bætast við hluta þennan.
Ekki er um það að ræða að fyrirspurnum verði svarað hvað varðar læknisfræðileg efni eða einstök sjúkdómseinkenni.
Nefna má íslenskan fræðsluvef um sjúkdóma sem innheldur meðal annars upplýsingar um þvagfærasjúkdóma, en hann heitir:

doktor.is (höfundur Rafkversins er höfundur hluta efnis þar um þvagfærasjúkdóma)

Stofnanir, félagasamtök:

Læknafélag Íslands
Landlæknisembættið
Krabbameinsfélag Íslands
Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk)
LSH
Sjúkratryggingar Íslands

Læknastofur:
Læknastofur Akureyrar
Heilsugæslustöðin á Akureyri