Ofanrás (epispadias)

Almennt: andstæða neðanrásar, ytra þvagrásaropið opnast ofan á limnum. Mun sjaldgæfara en neðanrás, og fylgir oftast öðrum fæðingargöllum (ectopia vesicae).