Pungbjúgur án þekktrar orsakar (oedema scrotalis idiopathica, idíópatískt skrótal ödem)

Einkenni/greining: venjulega 2-11 ára, saga 12-36 klst., byrjar brátt eða hægfara, þroti eða bjúgur öðru- eða báðumegin, breiðist oft uppí nárann, eistað ekki aumt. Stundum aukning á hvítum blóðk. og eósínófílum í blóði.

Meðferð: verkjalyf ef þarf. Ekki sýklalyf.