Reðurbjúgur (lymphoedema penilis)

Ungir drengir fá bjúg á liminn, stundum einungis forhúðina, sem kemur innan 24 klst. og lýsir sér sem roði í byrjun og líkist byrjandi bólguástandi. Oft langvinnt og getur verið mismikið svo mánuðum skiptir. Íhaldssöm meðferð.