Þvagálshlykkur (ureteral kinking)
Almennt: ástand fremur en sjúkdómur, nokkuð algengt, en veldur sjaldan stíflumynd. Stundum afbrigðileg æð að baki eins við nýraskjóðu-þvagálsmótin.
Risaþvagáll (megaureter, megaloureter): þýðir í raun útvíkkaður þvagáll, greinist yfirleitt sökum sýkingar, blóðmigu eða kvið- og síðuverkja. Bakflæði stundum samfara með eða án stíflu.