Ofstækkun nýra (hyperthrophia renis): oftast einkennalaust ástand sökum vöntunar á hinu nýranu að hluta til eða alveg.