Í raun má nálgast flestar mögulegar læknisfræðilegar upplýsingar um einn íslenskan vef, sem heitir:
hvar.is (vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum). Mikilvægt er að þekkja vel ákveðnar leitarsíður eða vefi fremur en að vafra á milli staða. Þar má sérstaklega nefna MD Consult, Ovid, Web of Science.
Innlendir vefir sem geta verið gagnlegir:
Læknablaðið


Stofnanir:
Læknafélag Íslands
Landlæknisembættið
Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA)
LSH
Sjúklingatryggingar Íslands

Læknastofur:
Læknastofur Akureyrar

Sérhæfðir þvagfæravefir (tenglar):
Evrópsku þvagfæraskurðlæknasamtökin (EAU)
Sérstaklega skal bent á
"Guidelines"
Bandarísku þvagfæraskurðlæknasamtökin (AUA)
Norrænu þvagfæraskurðlæknasamtökin (NUF)
UroSource