Almennt
Sjúkdómar í blöðru eru algengir og eru þar sýkingar framarlega. Þvagleki, starfsemisstruflun á þvagblöðru og taugasjúkdómar sem áhrif hafa á blöðruna eru einnig algengir og mikilvægir.


Taugastjórnun þvagblöðru