Hér verður gerð almenn grein fyrir helstu fylgikvillum og eðlilegu ástandi eftir ýmsar aðgerðir. Slík skrif verða aldrei tæmandi og mikilvægt að spyrja lækni og annað heilbrigðisstarfsfólk nægilega vel ef eitthvað er ófullnægjandi.