Sæðisgúll/eistalyppublaðra (spermatocele)

Einkenni: gegnumlýsanleg fyrirferð í pung, yfirleitt við efri pól eistalyppunnar, verkjaseiðingur, þyngsli eða þrýstingur. Stundum marghólfa eða fleiri en eitt til staðar sömu megin, geta verið tvíhliða.

Meðferð: ef lítið (<2-3 cm) og einkennalaust, þá engin. Hættulaust.
Ástunga + innsprautun herpandi lausnar ef nægilega stórt.
Skurðaðgerð: yfirleitt hjá kynþroska strákum og yngri körlum og ef verulega stórt. Sumir vilja allt slíkt fjarlægt og það ber að virða. Pungskurður.