Reðurbrot (fractura penis, penile fracture, limbrot)

Almennt: sjaldgæft og verður yfirleitt við samfarir, óvenjulegar stellingar eða álag á reður, sjálfsfróun, ofbeldi, áverka, hnífsstungu, nauðgun. Eiturlyfjasjúklingar, HIV-áhættuhópar.
Einkenni: mar, þroti, verkur í lim, jafnvel blæðing frá þvagrás, dæmigert brakhljóð ("cracking sound") og limur lyppast strax niður.
Meðferð: kæling, skurðaðgerð yfirleitt alltaf ráðlögð ef ferskur áverki eða mikill.

Alltaf sérfræðingsverkefni að meta.