Krabbamein í hvekk

Frumæxlisstigun (Tumor stage)
T0  Ekki merki um frumæxli
TX Óþekkt T stig
T1a Æxli fannst við TURP í <5% bitanna 
 T1b Æxli fannst við TURP í >5% bitanna 
T1c Æxli greint við sýnatöku, þreifing og ómun eðlileg.  PSA hækkun.
T2a Æxli í minna en helmingi annars hliðarlappa
T2b Æxli í meira en helmingi annars hliðarlappa
T2c Æxli í báðum hliðarlöppum
T3a Æxlið vex út fyrir hýði kirtils öðru-eða báðum megin
T3b Æxlið vex í sáðblöðrur
T4 Æxlið vex í þvagblöðru / þvagleiðara / þvagloku / endaþarm
 
Eitlastigun (Node stage)  
Nx Óþekkt N stig
N0 Ekki til staðar eitlameinvörp í svæðis-eða grindarholseitlum
N1 Eitlameinvörp í grindarholseitlum
N2 Eitlameinvörp í grindarholseitlum samanlagt >2 cm
 
Meinvarpastigun (Metastasis)
Mx Óþekkt M stig 
M0 Ekki til staðar meinvörp utan grindarholseitla
M1a Meinvörp í eitlum utan grindarholseitla
M1b Meinvörp í beinum
M1c Meinvörp á öðrum stöðum