Rannsóknaaðferðir á þvagfærum - yfirlit

Lykilatriði
Nákvæm sjúkrasaga og skoðun er forsenda réttra rannsókna.
Rannsóknir leysa ekki sögu og skoðun af hólmi, en hjálpa við að
staðfesta (eða afsanna) klínískan grun.Þvagrannsóknir
Dýfupróf
Smásjárskoðun
Almenn þvagræktun
Berklaræktun þvags
Svepparæktun
Frumuskoðun þvags (urinary cytology)
Sértækar æxlisleitaraðferðir í þvagi (ekki almenn notkun)
Efnagreining þvags
Sólarhringsþvagsöfnun
Kreatínín klearans
Eggjahvítumæling (albúmínmæling)

Sérhæfðar þvagfærarannsóknir og speglanir
Þvagrásar- og blöðruspeglun (urethro-cystoscopy)
Blöðruspeglun með skuggaefnisrannsókn (retrograde ureteropyelography)
Þvagáls- og nýraskjóðuspeglun (uretero-renoscopy, URS)
Þrýsti-flæðirannsókn (pressure-flow study/metry)
Þrýstimæling á þvagblöðru (cystometry)
Þvagrásarþrýstingsmæling (urethral profilometry, urethral pressure profile)
Þvagleif (residual urine, restþvag)
Þvaglekarannsókn
þvaglekapróf (incontinence test)
Valsalva próf (Valsalva test)
Sæðisrannsókn (sperm test)

Röntgenrannsóknir
Ómskoðun af þvagfærum
Ómskoðun af punglíffærum
Ómun um endaþarm af hvekk/sáðblöðrum (transrectal ultrasound)
Nýrnamynd (IVP, IVU, úrógrafía)
Yfirlitsmynd af þvagfærum (KUB)
Blöðrumyndataka með skuggaefni (cystografia, MUCG, VUCG)
Ísótóparannsóknir (sjaldgæfari í dag)
Sindurritun nýrna (renografia, renal scintigrafia)
Bakflæðisrannsókn (ísótópa-cystografia, MUCG)
Nýrnahetturannsókn
Eistnarannsókn
Beinaskönnun
Tölvusneiðmyndun (TS)
Segulómun (MR, NMR)
Nýrnaæðamyndataka (renal angiography)
Jáeindaskanni (PET/CT)