Almennt

Sjúkdómar í nýrum eru misalvarlegir og algengi breytilegt eftir aldri. Nýrnasteinar eru einn algengasti sjúkdómurinn sem fyrir kemur í nýrum af bráðum toga. Sýkingar eru einnig nokkuð algengar.Myndirnar sýna sjúkdóma er fjallað er um í kaflanum (ónýtt nýra, afsteypusteinn í hæ. nýra efst og flekkótt upptaka í vi. nýra á TS).